




Rachel Elitha kjóll
Vörulýsing
Glæsilegur og einstaklega kvenlegur kjóll í fallegri sídd með stóru blómamynstri í svörtu á hlýjum, kremlitum grunni. Kjóllinn er mjúkur og léttur viðkomu. Kjóllinn hefur fallega hliðarfellingu og vasar gera hann bæði hagnýtan og þægilegan, fullkominn fyrir veislur eða hverskyns hátíðleg tilefni eða einfaldlega þegar þig langar að líða ómótstæðilega vel í fallegum kjól. Tímalaus hönnun sem sameinar þægindi og klassískan glamúr.
Efnissamsetning
100% Viscose (LENZING™ ECOVERO™)
Choose options





Rachel Elitha kjóll
Sale price6.996 kr
Regular price17.490 kr
