Swan Retro – One Touch espresso kaffivél

47.200 kr.

Fátt er betra en að byrja daginn á góðum kaffibolla. Í One Touch vélunum frá Swan fer saman gullfalleg hönnun og gæði. Þú ýtir á einn hnapp og færð innan skamms frábæran Espresso, Cappuccino eða Lattebolla. Retro One Touch espresso kaffivélin kemur í fimm fallegum litum, svörtum, gráum, ljósbláum, ljósgrænum og rjómagulum.

Swan Retro línan hlaut Scarlet Opus On-Trend 2016  hönnunarverðlaunin.

 

Aðeins 4 eftir á lager

Síminn Pay Léttkaup
8.638 kr/mán
(m.v. 6 mán)
36

6 mán.

Miðað við 6 greiðslur á 18% vöxtum.

Aðeins 1.18% lántökugjald og 295 kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: 43%.

Heildarkostnaður: 51.831 kr.

Bæta i óskalista
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , , , , , ,
 

Lýsing

  1. Þrýstingur: 15 (bar)
  2. 1250W
  3. Vatnstankur: 1.7 lítrar
  4. Laus mjólkurkanna: Já, 0,5L
  5. Forhitun: 90 sekúndur
  6. Kaffidrykkir: Espresso S/L, Cappuccino S/L, Latte S/L
  7. Hitaplata fyrir bolla: Já
  8. Mál (BxHxD) – 32,5 x 22,8 x 35,4cm

Frekari upplýsingar

Litur

Grár, Ljósblár, Ljósgrænn, Rjómagulur, Svartur