Sérlega vandað eldfast mót úr steypujárni frá Barbary & Oak. Mótið er úr gæða steypujárni og byggt til að endast. Steypujárnið heldur matnum þínum heitum lengur og enamel húðunin kemur í veg fyrir að matur festist. Notaðu fatið fyrir steikur, lasagne, fiskibökur og fleiri heita rétti. Þetta fallega eldfasta mót hentar fyrir allar gerðir helluborða og má fara í ofn, allt að 260°C heitan. Barbary & Oak eldfasta mótið kemur með 25 ára ábyrgð gagnvart framleiðslugöllum.
Við mælum með því að þetta eldfasta mót sé þvegið í höndum