






Jamie kjóll
Vörulýsing
Síður, léttur og lauslegur skyrtukjóll með áberandi fallegur mynstri í jarðlitum. Kjóllinn er hnepptur að framan með klassískum kraga og hefur afslappað snið sem fellur fallega að líkamanum. Ermarnar eru langar og rúmgóðar, sem gerir hann bæði þægilegan og stílhreinan í senn. Efnið er mjúkt, létt og með skemmtilegri dýpt í mynstrinu sem gefur flíkinni fágað útlit. Fullkominn bæði til hversdags og sparinotkunar og einnig einstaklega fallegur með stígvélum eða hælum.
Efnissamsetning
50% Viscose, 50% Viscose (LENZING™ ECOVERO™)
Choose options







Jamie kjóll
Sale price5.756 kr
Regular price14.390 kr
