




Aska kjóll
Vörulýsing
Léttur og laus túnikuskyrtukjóll í gegnsæju efni með dásamlega fallegu mynstri í fjólubláum og kremhvítum tónum. Sniðið er afslappað og þægilegt með löngum ermum og klassískum kraga sem gefur flíkinni smekklegan ramma. Kjóllinn hneppist niður að framan og er lengri að aftan sem skapar fallega línu og hreyfingu. Hægt er að nota hann einan og sér með sokkabuxum eða para hann við leggings eða þröngar buxur fyrir stílhreint lúkk. Fullkomin flík bæði fyrir dag og kvöld.
Efnissamsetning
100% Polyester (Recycled)
Choose options





Aska kjóll
Sale price5.956 kr
Regular price14.890 kr
