Lýsing
- Ruslafatan er með hleðslurafhlöðu, hleðslan dugar í allt að 30 daga.
- Hleðslutími rafhlöðu: 10 klst
- Áfyllingarhringurinn er með allt að 25 ruslapoka
- Ruslapokarnir og áfyllingarhringurinn eru úr niðurbrjótanlegum efnum.
- Ruslapokarnir eru vatnsþolnir
- Stærð ruslafötu: 240 x 310 x 402 mm
- 15,5 L