Lýsing
- Forstillt kerfi – gróft brauð, hvítt brauð, sætt brauð, glútenlaust brauð, muffins, beyglur, vöfflur
- Stig ristunar – 7
- Endurhitun – Já
- Afþýðingarstilling – Já
- Minni fyrir uppáhaldsstillingar – 4, fyrir brauðtegund og ristunarstig
- Þykkt brauðs – 5 – 25 mm
- Led skjár – Já
- Breið hólf fyrir hamborgarabrauð og beyglur – Já
- Ristun í 2 hólfum – Já
- Ristun í 4 hólfum – Já
- Vogarstöng til þess að ýta ristuðu brauði ofar – Já
- Brauðsneiðar skjótast upp að ristun lokinni – Já
- Affallsbakki fyrir mylsnu – Já
- Efni – ryðfrítt stál
- Orkunotkun – 1900 W
- Stærð (B x D x H) – 290 x 300 x 235 mm
- Þyngd – 2,3 kg
- Lengd rafmagnssnúru – 75 cm