COSORI Dual Blaze Twinfry™ Air Fryer

56.990 kr.

 

COSORI Dual Blaze Twinfry™ loftsteikingarpotturinn á svo sannarlega engan sinn líka. Hann er í raun tveir loftsteikingarpottar í einum því hann er með stóra 10L körfu ef þú vilt elda t.d. lambalæri eða heil rif, sem þú getur síðan á afar einfaldan hátt breytt í tvær 5L körfur með sitthvoru eldunarkerfinu. Þá er hann með bæði yfir og undirhita auk sjálvirkrar hitastýringartækni sem aðlagar hitastig meðan á eldun stendur. Þessi atriði tryggja óvenju jafna steikingu án þess að þurfa að snúa matnum eða hrista körfuna í miðjum klíðum. Þetta er eini loftsteikingarpotturinn á markaðnum sem er með 4 hitaeiningar (heating elements) 2 fyrir yfirhitann og 2 fyrir undirhitann. Með SYNC takkanum getur þú klárað rétti í báðum hólfum á sama tíma, jafnvel með mismunandi kerfum, eldunartímum og hitastigum. Þú getur notað föst eldunarkerfi eða stillt hita og tíma sjálf/ur, hvort sem þér hentar betur. Síðast en ekki síst getur Air fryerinn tengst Vesync appinu í gegnum Wi-Fi en þar er hægt að nálgast fjölda uppskrifta og fylgjast með matreiðslunni í rauntíma.

ATH: VARA ER VÆNTANLEG Í HÚS ÞANN 19.09 2024. HÚN VERÐUR Á KYNNINGARVERÐI TIL ÞESS TÍMA

 

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Bæta i óskalista
 

Lýsing

  • Stærð körfu–2×5–1x10L
  • Eldunarflötur – 820 cm2
  • Yfir og undirhiti – já
  • 360 ​​Thermo IQ tækni
  • Sjálfvirk eldunarkerfi – 6 loftsteiking, steiking, grill, bakstur, upphitun þurrkun
  • Hitastillir – 35°-240°C
  • Samstilling hitakerfa
  • PFOA & BPA frír – já
  • Snertiskjár – já
  • VeSync app – já
  • WIFI tenging – Já
  • 2800W
  • Ummál -BxHxD 51,8×31,3×33,8cm
  • Ummál körfu -BxHxD 37,8×12,4×21,7cm
  • Þyngd – 9,2kg