Cerasure steikarföt – 2stk sett

4.980 kr.

Steikarföt úr carbon stáli með Cerasure viðloðunarfrírri húð, fullkomin í eldamennskuna sem og baksturinn. Fötin mega fara í ofn í allt að 230°C. Viðloðunarfrí húðin gerir þér kleift að elda hollari máltíðir með því að nota nánast enga olíu eða feiti og kemur í veg fyrir að matur festist við eldun.

Við mælum með því að steikarfötin séu þvegin í höndum,

Á lager

Bæta i óskalista
 

Lýsing

  • Stærð minna fats (L x B x H) – 32,5 x 21,5 x 5cm
  • Stærð stærra fats (L x B x H) – 39,5 x 25,5 x 5cm
  • Efni – Carbon stál, 0,6mm
  • Viðloðunarfrí húð – Já, Cerasure
  • Má fara í ofn í allt að 230°C