Barbary & Oak grillpanna steypujárn 23cm græn

6.485 kr.

Vönduð grillpanna frá Barbary & Oak. Pannan er úr gæða steypujárni og byggð til að endast. Afar jöfn hitadreifing og enamel húðunin kemur í veg fyrir að matur festist. Pannan hentar fyrir allar gerðir helluborða þar með talið spanhelluborð og má fara í ofn. Pannan er með sósustút sem gerir það mjög auðvelt að hella úr henni. Barbary & Oak steypujárnspannan kemur með 25 ára ábyrgð gagnvart framleiðslugöllum.

Við mælum með því að pannan sé þvegin í höndum

Aðeins 2 eftir á lager

Bæta i óskalista
 

Lýsing

  • Þvermál – 23cm
  • Enamel húðun
  • Hentar fyrir allar gerðir helluborða – Já
  • Má fara í ofn – Já, í allt að 260°C hita
  • Rifflaður grillflötur – Fyrir hollari matreiðslu
  • Sósustútur – Auðvelt að hella úr pönnunni
  • Án PFOA efna – Já
  • Án PTFE efna – Já
  • Ábyrgð – 25 ár gagnvart framleiðslugöllum
  • Litur – Grænn