Lýsing
- Fjöldi glasa – 2
- Efni – Bórsílíkat gler
- Stærð – 350ml
- Hæð – 14cm
- Handunnin
Original price was: 5.961 kr..4.768 kr.Current price is: 4.768 kr..
Glæsileg tvöföld glös frá Vialli Design, handunnin úr bórsílíkat gleri sem er einstaklega hitaþolið og einangrandi þannig að heitir drykkir haldast heitir og kaldir drykkir kaldir lengur en í venjulegum glösum. Glösin haldast köld þannig að þægilegt er að halda á þeim. Þau henta sérstaklega vel fyrir latte sem og aðra drykki eins og kaffi, kakó og kalda drykki. Glösin koma 2 saman í fallegri gjafapakkningu. Við mælum með því að þessi fallegu glös séu þvegin í höndum.
Á lager
Bæta i óskalista