Vialli Design Bolla tvöfalt bjórglas 500ml

4.636 kr.

Glæsilegt tvöfalt glas frá Vialli Design, handunnið úr bórsílíkat gleri sem er einstaklega einangrandi þannig að kaldir drykkir haldast kaldir og heitir drykkir haldast heitir lengur en í venjulegum glösum. Glasið helst kalt þannig að þægilegt er að halda á því. Það hentar sérstaklega vel sem bjórglas en líka fyrir heita drykki eins og kakó. Glasið kemur í fallegri gjafapakkningu. Við mælum með því að þetta fallega glas sé þvegið í höndum.

Á lager

Bæta i óskalista
 

Lýsing

Efni – Bórsílíkat gler
  • Stærð – 500ml
  • Handunnið