Lýsing
- Handunnið í Bretlandi
- Tekur allt að 7 kort
- Öflug ól fyrir seðla
- RFID vörn
- Stærð – 110mm x 65mm x 11mm (LxBxH)
- Þyngd – ofurlétt, aðeins 50gr
14.350 kr.
Vanacci er með fallegustu kortaveskin sem völ er á. Þegar Vanacci ákvað að framleiða Stealth kortaveskin var markmiðið einfalt að færa okkur það besta. Til þess dugði ekkert minna en ofurlétt koltrefjaefni, efni sem vanalega er notað í ofurbíla og snekkjur vegna ótrúlegs styrkleika og glæsilegs útlits.
Nútímamaðurinn er snjall, yfirvegaður og með auga fyrir tísku. Fyrir hann dugir ekkert minna en falleg hönnun í hæstu gæðum, með miklu notagildi. Þannig eru kortaveskin frá Vanacci. Kortaveskin eru að sjálfsögður með fullkomna RFID vörn þannig að ekki er hægt að skanna kortin þín.
Ekki til á lager