Lýsing
Vanacci herrataskan er sérlega falleg taska sem er fullkomin til allra daglegra nota, enda gæðin einstök. Í öllum töskum Vanacci eru eingöngu notuð hágæða efni, öflugir rennilásar, gegnheill málmur og full grain leður í festingum sem tryggja áralanga endingu á Torino töskunni þinni.- Handunnin í Bretlandi
- Rými – 16L
- Stærð – 380mm x 280mm x 170mm (L x H x B)
- Þyngd – 700gr
- Ytri hólf – 2
- Ynnri hólf – 2 + aðalrými
- Efni – No.8 Cotton Duck Canvas – svart
- Fóður – 100% bómull- appelsínugult