Lýsing
Glæsilegir Vanacci ermahnappar úr ryðfríu stáli með 24 karata gullhúð, Lockstone™ efnið frá Vanacci í miðju ermahnappanna dregur í sig ilm þannig að þú úðar uppáhaldsilminum þínum á þá og hann endist um það bil sjö sinnum lengur en ef þú úðar honum á þig. Þannig, þarft þú ekki að úða ilminum á húðina.- Handunnir í Bretlandi
- Efni – Ryðfrítt stáld
- Efni – 24 karata gullhúðun
- Efni – Lockstone™