Townew T1 Snjallruslafata

25.900 kr.

Townew T1 er fyrsta ruslafatan í heiminum sem lokar og skiptir um ruslapokann fyrir þig. Snertilaus opnun. Þegar ruslapokinn er fullur, þrýstir þú á hnapp og ruslafatan lokar pokanum. Þegar þú fjarlægir pokann setur hún sjálfkrafa nýjan poka í. Pokarnir koma í áfyllingarhringjum sem skipt er um þegar hringurinn er tómur.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Bæta i óskalista
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,
 

Lýsing

  • Ruslafatan er með hleðslurafhlöðu, hleðslan dugar í allt að 30 daga.
  • Hleðslutími rafhlöðu: 10 klst
  • Áfyllingarhringurinn er með allt að 25 ruslapoka
  • Ruslapokarnir og áfyllingarhringurinn eru úr niðurbrjótanlegum efnum.
  • Ruslapokarnir eru vatnsþolnir
  • Stærð ruslafötu: 240 x 310 x 402 mm
  • 15,5 L
     

Frekari upplýsingar

Litur

Blágrænn, Hvítur

Þér gæti einnig líkað við…