Tower eggjasuðutæki

5.950 kr.

Þetta frábæra eldhústæki er ekki aðeins eggjasuðuvél heldur hentar það líka einstaklega vel fyrir spæld egg, hrærð egg og eggjakökur. Eggjasuðutækið er sérlega auðvelt í notkun. Hvernig viltu hafa eggin þín, linsoðin, miðlungssoðin eða harðsoðin? Þú setur eggin í vélina, velur hvernig þú vilt hafa þau, lokar lokinu og bíður eftir hljóðmerkinu.

Á lager

Bæta i óskalista
 

Lýsing

  • 360W
  • Soðin egg – 1-7 stk
  • Spæld egg – 1-4 stk
  • Eggjakökur – 1-2 stk
  • 3 stillingar fyrir soðin egg – linsoðin, miðlungsoðin, harðsoðin
  • Hljóðmerki þegar egg eru tilbúin