Swan Nordic – 5 stk hnífasett

8.870 kr.

Fallegt 5 hnífa sett úr Nordic línunni frá Swan. Hnífarnir eru úr ryðfríu stáli með skafti með viðaráferð. Hnífarnir koma í fallegri hnífablokk. Þetta sett er jafn stílhreint og það er gagnlegt. Við mælum með því að þvo hnífana í höndum.

Swan Nordic línan hlaut Scarlet Opus On-Trend  2020  hönnunarverðlaunin.

 

Á lager

Bæta i óskalista
Vörunúmer: SWKB1010COPN Flokkar: , , , ,
 

Lýsing

  • Kokkahnífur – 20cm
  • Brauðhnífur – 20cm
  • Slicing hnífur – 20cm
  • Alhliða hnífur – 11cm
  • Grænmetishnífur – 8,8cm