Vara ekki til á lager
 

Vanacci – armband Solaris lo

4.920 kr.

Solaris lo armbandið er mínímalísk hönnun, unnin úr hágæðaefnum, hrafntinnu og Lockstone™. Lockstone™ efnið frá Vanacci dregur í sig ilm þannig að þú úðar uppáhaldsilminum þínum á armbandið og hann endist um það bil sjö sinnum lengur en ef þú úðar honum á þig. Þannig, þarft þú ekki að úða ilminum á húðina. Solaris lo  armbandið er því ekki aðeins gullfallegt heldur líka afar hagnýtt.

  • Handunnið í Bretlandi
  • Efni – Hrafntinna
  • Efni –  Lockstone™
Bæta i óskalista
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,
 

Lýsing

Solaris lo armbandið er mínímalísk hönnun, unnin úr hágæðaefnum, hrafntinnu og Lockstone™. Lockstone™ efnið frá Vanacci dregur í sig ilm þannig að þú úðar uppáhaldsilminum þínum á armbandið og hann endist um það bil sjö sinnum lengur en ef þú úðar honum á þig. Þannig, þarft þú ekki að úða ilminum á húðina. Solaris lo  armbandið er því ekki aðeins gullfallegt heldur líka afar hagnýtt.
  • Handunnið í Bretlandi
  • Efni – Hrafntinna
  • Efni –  Lockstone™
  • Stærðarráðleggingar –  sjá mynd í myndasafni

Frekari upplýsingar

Stærð

L, M, S