Ozeri – djúp panna með loki

13.769 kr.

Djúp panna úr Stone Earth línunni frá Ozeri. Þessi frábæra panna er með lagskiptum álkjarna sem leiðir og viðheldur hita einstaklega vel. Hún er með níðsterka, rispuþolna, viðloðunarfría húð  sem gerir þér kleift að elda hollari máltíðir með því að nota nánast enga olíu eða feiti. Húðin er að sjálfsögðu án allra skaðlegra efna. Handföng pönnunnar eru með hitaþolinni sílikonhúð og hún kemur með hertu glerloki. Stone Earth pannan hentar fyrir allar gerðir helluborða, þar með talið spanhellur.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Bæta i óskalista
 

Lýsing

  • Húð: Stonehenge, viðloðunarfrí húð
  • Einstaklega jöfn hitadreifing.
  • 5L
  • Stærð: 53 x 30 x 12,7 cm
  • Lok: Já, hert glerlok