Lýsing
- Framleiðandi – Jufit
- 9 hraðastillingar (1200 – 3400 RPM)
- Nuddhausar – 5
- Rafhlaða – 2600 mAh
- Hleðslutími rafhlöðu – 2 klst
- Endingartími rafhlöðu – 8 klst
- Þyngd – 2 kg
- Spenna – 24v
- Slaglengd – 13.5mm
Original price was: 29.800 kr..20.860 kr.Current price is: 20.860 kr..
Öflug og einstaklega hljóðlát nuddbyssa frá Jufit. Byssan er fullkomin í að losa um hnúta, auka liðleika og blóðflæði. 9 púls-hraðastillingar (1200 – 3400 högg á mínútu). Hleðslutími rafhlöðu er 2 klst og dugar hleðslan í allt að 8 tima. Byssunni fylgja 5 nuddhausar, mismunandi að lögun og hentar því á allan líkamann. Byssan til tilvalin til notkunar jafnt fyrir æfingar sem og eftir.
Á lager
Bæta i óskalista