Joyroom – þráðlaus hleðsluplatti

3.490 kr.

Þráðlaus hleðsluplatti fyrir síma og önnur tæki sem styðja slíka hleðslutækni.  Sérlega nettur platti og gerir það auðvelt að hlaða raftæki eins og síma.  Þeir símar sem styðja svokallað Fast Wireless Charging hlaðast sérlega hratt.  Hægt að hafa sími í hulstri og hlaða svo framarlega sem hulstrið er ekki þykkara en 4mm og úr efnum eins og  gúmmíi, plasti, Ultra Hybrid, TPU, PC, Liquid Crystal og PP.  Að sjálfsögðu geta hulstur haft áhrif á hleðsluhraða.   Plattinn er með innbyggðri vörn fyrir hlutum eins og overcharge, overcurrent and overvoltage.  Einnig er hann með hitavörn og nemur ef óæskilegir hlutir eru settir á plattann.  Er framleiddur úr hágæða efnum og er aðeins 5 mm á þykkt, ummálið aðeins 110 mm og þyngdin 93 grömm.

Litur – Svartur

Háhraða hleðsla 
Samsung Galaxy S9 Plus, S9, Note 8, S8, S8 Plus, S7, S7 Edge, S6 Edge Plus, Note 5(ATH: Samsung S9 Plus og S9 OEM AC millistykki STYÐUR EKKI háhraða hleðslu)
Venjuleg hleðsla
iPhone X, iPhone 8, iPhone 8 Plus og önnur Qi-enabled devices eins og LG V30/G6, Google Nexus 4/5/6, Nokia Lumia 920/1020/1520/930/950, Moto Droid Maxx/Droid Mini/MOTO Droid turbo, o.s.frv.
Out of stock

Ekki til á lager

Flokkur: