Gastroback brauðrist – Digital 2S

19.940 kr.

Þessi stafræna brauðrist er fullkomin í eldhúsið. Hún kemur með 7 forstilltum kerfum fyrir allt frá hvítu brauði til beygla og er með 7 ristunarstig. Það er hægt að stilla minni fyrir 4 uppáhaldsstillingar og það eru stillingar fyrir afþýðingu og upphitun. Það er svo sannarlega ekki að ástæðulausu að þessi brauðrist hefur raðað til sín viðurkenningum.

 

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Bæta i óskalista
 

Lýsing

 • Forstillt kerfi –  gróft brauð, hvítt brauð, sætt brauð, glútenlaust brauð, muffins, beyglur, vöfflur
 • Stig ristunar – 7
 • Endurhitun – Já
 • Afþýðingarstilling – Já
 • Minni fyrir uppáhaldsstillingar – 4, fyrir brauðtegund og ristunarstig
 • Þykkt brauðs – 5 – 25 mm
 • Led skjár – Já
 • Breið hólf fyrir hamborgarabrauð og beyglur – Já
 • Ristun í 2 hólfum – Já
 • Vogarstöng til þess að ýta ristuðu brauði ofar – Já
 • Brauðsneiðar skjótast upp að ristun lokinni – Já
 • Affallsbakki fyrir mylsnu – Já
 • Efni – ryðfrítt stál
 • Orkunotkun – 950 W
 • Stærð (B x D x H) – 175 x 290 x 240 mm
 • Þyngd – 1,3 kg
 • Lengd rafmagnssnúru – 75 cm