Lýsing
- Mál (BxHxD) – 14 x 36 x 24cm
- Baunahólf – 300g
- Efni – ryðfrítt stál
- 15 nákvæmar stillingar
- tímastillir
22.117 kr.
Nýmalaðar baunir eru besta leiðin til þess að fá besta mögulega kaffidrykkinn. Við bjóðum upp á vandaða kaffikvörn frá Gaggia sem er tilvalin í verkið. Kvörnin er úr ryðfríu stáli og með 15 stillingar fyrir allt frá espressó til uppáhelts kaffis.
Aðeins 1 eftir á lager
Bæta i óskalista