Lýsing
Gaggia Espresso Intenso er 70/30 Arabica / Robusta blanda af afrískum, mið-amerískum, indverskum og suður-amerískum baunum. Bragðmikið kaffi með rjómakenndri fyllingu.- Bragðtónar – kakó, heslihnetur, krydd, ristaðar möndlur
- Sýrustig – létt
- Styrkleiki – 4 af 5