Gaggia Classic – espresso kaffivél

88.890 kr.

Gaggia Classic espresso kaffivélin er hápunktur 80 ára hefðar, sögu og reynslu Gaggia. Við vitum að gæða-espressó er helgisiður sem krefst fyllstu aðgátar og athygli svo Gaggia smíðaði bestu vélina í verkið. Með Gaggia Classic getur þú fylgst með hverju smáatriði og gert alvöru, ítalskan espresso-bolla af fyllstu nákvæmni. Þetta er vél sem færir okkur fullkominn espresso með stórkostlegu crema. Stílhrein hönnun, framleidd í Toskana héraðinu á Ítalíu. Classic vélin kemur í fimm fallegum útgáfum, stál, rauðri, blárri, hvítri og svartri.

 

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Bæta i óskalista
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , , ,
 

Lýsing

  • 15 bar þrýstingur
  • 1300W
  • Vatnstankur: 2,1 lítrar
  • Hægt að gera 1 eða 2 bolla í einu
  • Professional flóunarstútur
  • Bollahitari – Já
  • Efni véla í lit: Zinkhúðað stál
  • Efni vélar í stáli: Burstað ryðfrítt stál.
  • Ummál (BxHxD) – 23 x 38 x 24 cm
  • Þyngd – 7,265 kg

Frekari upplýsingar

Litur

Blár, Hvítur, Rauður, Stál, Svartur