Cosori CP 158-AF Air Fryer

28.950 kr.29.930 kr.

Eldaðu ljúffengar og hollar máltíðir með CP 158-AF loftsteikingarpottinum frá Cosori. Loftsteikingarpottarnir frá Cosori hafa farið sigurför um heiminn enda sameina þeir hæstu mögulegu gæði og einstaklega glæsilega hönnun. Stærð körfunnar hentar vel fyrir allt að 5 manns og ferkantað lag  hennar gerir mögulegt að steikja heilan kjúkling. Cosori loftsteikingarpotturinn kemur í þremur fallegum litum, burstuðum svörtum, rauðum og hvítum.

Cosori CP 158-AF fékk hin eftirsóttu Red Dot hönnunarverðlaun árið 2019.

Vara ekki til á lager
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Bæta i óskalista
 

Lýsing

 • 1700W
 • 5,5L
 • Sjálfvirk eldunarkerfi – 11
 • Hitastillir – 75°-205°C
 • Tímastillir – 60 mínútur
 • Stafrænn snertiskjár
 • Forhitun – Já
 • Halda heitu möguleiki – Já
 • Hristi áminning – Já
 • BPA frír – Já
 • Uppskriftabæklingur með 100 uppskriftum
 • Stærð HxDxB- 32,1 x 36,4 x 29,9 cm
 • Þyngd – 5,4 kg

Frekari upplýsingar

Litur

Hvítur, Rauður, Svartur