Lýsing
- Marble húðun kemur í veg fyrir að matur festist
- Jöfn hitadreifing
- Stærð potta: – 20 cm 1.8 Lítrar – 24 cm 3.5 Lítrar – 28 cm 5.9 Lítrar
18.820 kr.
Caia Marbell pottasettið er fullkomið fyrir þig, Hvort sem þú eldar snögga máltíð fyrir einn eða sælkeramáltíð fyrir alla fjölskylduna. Viðloðunarfríir pottar sem henta á allar tegundir helluborða, þar með talið Spanhellur. Marble húðin gerir þér kleift að elda hollari máltíðir með því að nota nánast enga olíu eða feiti. Hágæða álkjarninn dreifir hitanum einstaklega jafnt um allan eldunarflötinn. Kemur í þremur litum, Rauðum, Bláum og Kaffi
Litur | Blár, Kaffi, Rauður |
---|