Stofna óskalista á Nordika.is
Hvernig bý ég til gjafalista á Nordika.is?
1. Til þess að stofna til gjafalista þarf að stofna aðgang.
Smelltu hér til að stofna aðgang.
Ef þú hefur aðgang nú þegar getur þú skráð þig inn hér
2. Næsta skref er að stofna gjafalistann. Til þess að stofna hann er farið inn á Mínar síður og smellt á ‘Óskalista’.
Vinstra megin stofnar þú gjafalista og hægra megin sérðu núverandi gjafalista.
Til þess að stofna nýjan óskalista smellir þú á ‘Búa til nýjan óskalista’ vinstra megin.
Þar setur þú inn heiti óskalistans og hvort hann sé aðgengilegur öllum eða ekki.
- Prívat þýðir að einungis þú getur séð hann
- Deilanlegt þýðir að hann sé deilanlegur með hlekk
- Opið almenning þýðir að hver sem er getur séð óskalistann
Til þess að bæta vöru við óskalista ferðu einfaldlega inn á netversluna og smellir á ‘Bæta í óskalista’
Þar getur þú valið hvort þú setjir vöruna í óskalista sem er nú þegar til eða hvort þú býrð til nýjann